Leita í fréttum mbl.is

Að hjóla í vinnuna- mótljóð við slíkri vitleysu.

 Nú er í gangi hið æsispennandi prógramm Hjólað í vinnuna og keppast samkennarar mínir um að ausa hjólaferðir lofi. Nú er ég raunsýnn maður og vil ég veita þeim örlitla innsýn í þann harmleik sem í raun býr á bak við þá ákvörðun að stíga á hjólfákinn. 

 

 

Á Ísalandi enginn fer

bicycle-crash

út með réttu ráði að hjóla

Það fólk sem hjóli fögnuð ber

fylgdist ekki með í skóla

 

Að detta þvílík della í hug

að drattast út og upp á hjólið

Því veðrið á þér vinnur bug

og vondur hnakkur skaðar tólið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Gleðigjafinn

Sigurður Eggertsson
Sigurður Eggertsson
Ég er ungur og bjartsýnn og það blessast allt hjá þessháttar gæja, nema hvað.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 1146

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband