20.8.2007 | 22:02
Þetta gleður...
Sjaldan hef ég verið talinn til velunnara Eggerts nokkurs föður míns og því síður aðdáenda en þetta vakti þó hjá mér nokkra kátína. Mæli endilega með þessari stuttu klippu með pabba að ræða um nýjustu mynd sína.
http://youtube.com/watch?v=z-7SQyRfzy4
þ.t.n. fokk off
s.l.g.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1311
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í ljósi síðustu færslu þinnar finnst mér þetta nýsamda kvæði mitt við hæfi:
Um það sem ég hafði í höndum mínum
Ég hugsaði ekki um þá
en þá var það þrifið úr fjötrunum sínum
og ég þrái' ekkert annað að fá
Kítlandi röddin og bragðgóða brosið
brjóstin og framtíðin björt
Nú er þetta allt í fortíðum frosið
og framundan einsemdin svört
Ég á dómin skilið, ég dæmdi mig sjálfur
tilað dúsa með spegil og kalla hann herra
og skríða svo einn, hvorki heill né hálfur
til helvítis - eða eitthvað annað verra
Nú eða bara Steinn:
Kvenmannslaus í kulda og trekki
kúri ég volandi
þetta er ekki ekki ekki
ekki þolandi
Tilvalið að spila þetta í E og Am og syngja eins og rússi
Líf og fjör!
Magnús Björn (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 16:38
þrauka - þrauka - þrauka - þrauka...
Ingunn (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.