Leita í fréttum mbl.is

11. sept. Hefnd sem hefnt var.

Ég, eins og flestir aðrir, man vel eftir flugvélunum og öllu fjörinu sem fylgdi þeim á þessum umtalaða degi. Þó fæstir segðu það upphátt var þetta ótrúlega magnað sjónarspil.  

Ég man að ég sat við sjónvarpið með manni mér fróðari sem sagði um þennan atburð; "Fyrst þetta þurfti að gerast þá er þetta sanngjarnasti staðurinn í heiminum til að gerast á. En staðsetningin er þó jafnframt sú versta staðsetning sem fundist getur í heiminum sé miðað við afleiðingarnar. "

Þetta reyndist rétt. Þessari hefndarárás á BNA fyrir yfirgang og óréttláta hegðun þeirra í utanríkismálum fylgdu svo sannarlega afleiðingar. Hefndin var ýkt eins og flest sem kemur að frá Heimsveldinu og enn er ekki hægt að sjá fyrir endan á henni. En sé aðeins talið í mannslífum, en ekki ómetanlegri arfleifð og upplausn heillra ríkja, þá er meir en hundrað-faldur munur á milli hefndanna tveggja. Og munurinn stækkar með degi hverjum.

En þau hundruð þúsunda sem fallin eru sökum síðari hefndarinnar bögga okkur ekki mikið. Það er eins og mannslíf telji minna séu þau annarrar trúar eða tilheyri annarri menningu.

Allavega fer það meira í taugarnar á okkur að fá ekki lengur að taka diet-kókið með í flugvélina.

þar til næst, fokk off

siggilitligleðigjafi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Í fyrsta lagi var þetta ekki hefndar aðgerð heldur sjónarspil að hætti bandarískra yfirvalda og það er aðeins tímaspurslmál að lygamillan kemst upp...... 

Brynjar Jóhannsson, 11.9.2007 kl. 13:05

2 identicon

Hvaða rugl er í þér Siggi ég er ekkert hættur að commenta á þessa síðu , á svo ekki að fara kíkja til íslands,,,,
og Siggi Valur bara komni í Meistaradeild evrópu,,, hvað heitir liðið sem þú spilar með í danmörku?? er ekki annars allt gott að frétta Sigurður Eggertsson....

Hjörtur Snær Richardsson (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 15:46

3 Smámynd: Sigurður Eggertsson

Sæll Hjörtur minn, ég spila með Skanderborg en er ekki enn kominn með leikheimild. Gott að vita að þú sért enn á lífi. Ég kem til Íslands um jólin og hver veit nema að ég kíki á ykkur krakkana mína.

Sigurður Eggertsson, 11.9.2007 kl. 18:46

4 identicon

gott blog siggi. ertu hættur spila með valsariar. það er nú meira rugl. vonandi spilarir með valsirirar aftur ef seinna. gaman.

daníel (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Gleðigjafinn

Sigurður Eggertsson
Sigurður Eggertsson
Ég er ungur og bjartsýnn og það blessast allt hjá þessháttar gæja, nema hvað.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1311

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband