Leita í fréttum mbl.is

Fagmenn í Fóðurleit; Reykjavík Pizza Company

Reykjavík Pizza Company

 

Borðað: 16"Íslendingur.

ReykjavikPizzaCompany

 

Gæði fæðis:Upplifunin af pizzunni var að hún hafi verið gerð í flýti. Lúkkar vel en vantartötsið. Ekki laust við hráleika í botni bökunnar. Pizzur eru eins og kynlíf,slæmt kynlíf er þó kynlíf. Þessi pizza var eins og slappt kynlíf, gott til aðbyrja með en lognast svo út af.

 

Verð: Rétt rúmlega2000 karl. Eðlilegt, maður spyr sig.

 

Stemning:Skemmtileg miðbæjarstemning þar sem gott útsýni er af efri hæðinni yfir ráfandiróna og jakkafataklædda plebba. Fyrir þá sem ekki þekkja muninn á róna ogplebba að þá eru rónar ekki allar eins klæddir. Kósý staður, vellíðan,réttlæti.

 

Þjónusta: Ekkertspes. Staðurinn er heillandi að utan sem að innan og því bjuggumst viðóneitanlega við betri þjónustu. Hér sannast hið fornkveðna að bókina skal ekkidæma af kápunni einni.

 

Dollan: Skínandigóð. Hátt til lofts svo fnykur stígur hratt upp. Nægt fótarými, niðurfall ágólfi (öryggisatriði). Kúkalyktareyðir á veggjum og pappírsþurrkur í staðhandblásara enda nær handblásari aldrei að þurrka lúkurnar.

 

Annað: Það stakk íaugun að sjá 3 pizzur kennda við bakara (rólegi-, reiði- og eldbakarinn), 5pizzur kennda við bændur (kalkúna-, grænmetis-, kartöflu-, kjúklinga- ogsvínabóndinn) en enga kennda við kennara, hvað þá fagmenn. Þetta er atriði semað vissulega svíður og má túlka sem einelti, þar sem starfsstéttir eru skildarútundan vegna yfirgangs annarra.

 

Kennaraeinkunn: Ekkiupp á marga fiska. 18 fiskar af 37.

 

Fagmenn þakka fóðrið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Gleðigjafinn

Sigurður Eggertsson
Sigurður Eggertsson
Ég er ungur og bjartsýnn og það blessast allt hjá þessháttar gæja, nema hvað.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband