7.4.2008 | 14:42
Minnir margt á...
Þetta er ekki allsólíkt þeirri stöðu sem ég og faðir minn Eggert lentum í á árum áður. Við felldum hugi til hvors annars strax um fermingu mína en reyndum af fremsta megni að bæla niður þessar óvinsælu tilfinningar. En ástina fær ekkert hamið og í framhaldsskóla sprakk hún út, þó með talsverðri ósátt móður minnar. Að vísu er enn ekkert barn í spilunum hjá okkur feðgum en nóg höfum við þó reynt til þess arna. Vildi bara skrifa þessa örfærslu til stuðnings hinna áströlsku feðgina sem flestir finna allt til foráttu.
![]() |
Feðgin sem eiga barn saman biðja um skilning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
fyndnilíus!
Gunnur (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.