8.4.2008 | 15:17
Skjóta þá? Pæling...
Væri það ekki ráð við sívaxandi veggjakrotsvandamáli á Íslandi að sýna það í verki að svona lagað líðst ekki og barasta skjóta þessa ungu glæpamenn? Það er ég viss um að myndi draga talsvert úr veggjakroti og ungmenni um allt land tækju í stað upp betri siði. Veggjakrot er vá til að varast!


![]() |
Ungir veggjakrotarar handsamaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1342
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei Sigurður ekki skjóta þá. Þeir þurfa frekar á hjálp að halda. Tilvalið væri að stofna hæli fyrir veggjakrotara. Taka þá úr umferð og senda á hæli í nokkur ár. Veggjakrotarar eru líka menn.
Marsvínið (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.