14.5.2008 | 19:38
Margt á döfinni, svo er bara að sjá hvað setur
Ég er með óvenjumörg plön þessa dagana aldrei þessu vant.
Kaupa tölvu og tónlistarforrit og fara að semja fleira en dónakarla og grínlög. Neee samt...
Fara til Afríku, skipuleggja þá ferð og það er meira en að segja það.
Stofna fyrirtæki, ótrúlega góð hugmynd sem fær ekki að líta dagsins ljós hér að þessu sinni.
Selja íbúð eða breyta lánum... nú eða bara hækka leiguna! Og í því sambandi: hvað er málið með þessa verðtryggingu?? Gott grín hélt maður en svo er ei. Hún er þarna í fullu fæði við að háma í sig alla mína peninga. Gaman væri ef einhver gæti útskýrt fyrir mér hversvegna verðtrygging er við lýði á Íslandi.
Æ ég verð djöfulli pirraður þegar ég byrja að ræða verðtryggingu eða annað óréttlæti. Eins og ég var kátur þegar ég byrjaði á pistlinum. Ég var kátur sem slátur og hýr sem kýr. Bíddu, jú... er orðinn hress aftur.
Hvaða rugl skrif eru þetta. Þetta hljómar eins og dagbók. Gott að enginn les þetta. Fólk fer einungis á síðuna vegna myndanna. Svona svipað og maður les playboy vegna greinanna,,,, bara akkurat öfugt.
Kaupa tölvu og tónlistarforrit og fara að semja fleira en dónakarla og grínlög. Neee samt...
Fara til Afríku, skipuleggja þá ferð og það er meira en að segja það.
Stofna fyrirtæki, ótrúlega góð hugmynd sem fær ekki að líta dagsins ljós hér að þessu sinni.
Selja íbúð eða breyta lánum... nú eða bara hækka leiguna! Og í því sambandi: hvað er málið með þessa verðtryggingu?? Gott grín hélt maður en svo er ei. Hún er þarna í fullu fæði við að háma í sig alla mína peninga. Gaman væri ef einhver gæti útskýrt fyrir mér hversvegna verðtrygging er við lýði á Íslandi.
Æ ég verð djöfulli pirraður þegar ég byrja að ræða verðtryggingu eða annað óréttlæti. Eins og ég var kátur þegar ég byrjaði á pistlinum. Ég var kátur sem slátur og hýr sem kýr. Bíddu, jú... er orðinn hress aftur.
Hvaða rugl skrif eru þetta. Þetta hljómar eins og dagbók. Gott að enginn les þetta. Fólk fer einungis á síðuna vegna myndanna. Svona svipað og maður les playboy vegna greinanna,,,, bara akkurat öfugt.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:40 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Góðann daginn.. ég les þetta :) manni léttir svo í lund við að lesa þetta blogg þitt:=) Þú ert jú Gleðigjafi ekki satt ? hehe
Björk (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 01:07
ég les þetta að sjálfsögðu líka! og er núna að deyja úr forvitni að vita hvaða fyrirtæki þú ert að íhuga að stofna... hmm...
Bergdís (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 18:45
Segi það sama og Bergdís!
Gunnur (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.