Leita í fréttum mbl.is

Minna en mánuður í að ég fari að leita mér kvonfangs í Kenya!

Nú fer að styttast í ævintýri okkar Magnúsar. Við yfirgefum Ísland 7. júlí og höldum út í óvissuna. Kenya er áfangastaðurinn og þar verður eflaust hægt að finna sér eitthvað til dundurs. Planið er ekki alveg kristaltært en lagt er upp með að fara í safarí, slást við ljón, passa apa, hitta frumbyggja, búa hjá innfæddum, sigla út í eyju og finna mér stúlku(r) til að giftast og barna með tíð og tíma. Þetta er gróft plan en gæti þó breyst... Af öðru, ég er að fara í ómskoðun á morgunn og ef útkoman er sú er ég vænti mun ég leggjast undir hnífinn góða í tíunda sinn á föstudaginn. Ætti maður ekki að fagna sinni tíundu aðgerð? Bjóða vinum og vandamönnum í bjór og svefnlyf? Pæling...

IMG_0451

 

Kenya?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Gleðigjafinn

Sigurður Eggertsson
Sigurður Eggertsson
Ég er ungur og bjartsýnn og það blessast allt hjá þessháttar gæja, nema hvað.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1196

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband