20.3.2008 | 20:09
Frægðin kemur fólki til
Var að lesa yfir þau skilaboð sem ég hef fengið á myspace í gegnum tíðina. Rakst ég þá á eftirfarandi skilaboð:
"you dont know me... im haffi. i happened to see your profile on someone else's page. and... wow. you are an absolutely beautiful man. its incredible. you have a really pretty face. you also say that your a swinger? thats interesting. you dont seem like it.anyway... just thought i would say hi, and give you a compliment. have a great weekend babe. alwayshaffi haff "
Þegar ég fékk þessi skilaboð vöktu þau hvorki gleði né greddu eða hverjar þær tilfinningar sem mögulega hefðu átt að vakna. En nú er sko öldin önnur. Þetta er orðinn heimsfrægur maður á Íslandi og það breytir klárlega öllu. Haffi Haff er maðurinn og ég er strákurinn hans. Ég verð með slökkt á símanum í kvöld.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gonna make you body right... Var hann ad syngja til tín?
Ingveldur (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 02:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.