Leita í fréttum mbl.is

27 júlí

Hoppuðum upp í flugvél og aftur til Nairobi. Einn auka dagur í þeirri voluðu borg var staðreynd þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að njóta lífsins aðeins lengur í Mombasa. En nei, heim var haldið. Rúfus og hinn miður skemmtilegi bílstjóri Ben tóku á móti okkur. Ofgnótt mangóávaxta beið okkar eins og hlýðnir hundar húsbónda síns og átum við þá alla með tölu. Það sem eftir var dagsins var spanderað í rólegheit enda lúnir eftir langt og strangt... Við sátum lengi út í garði og fylgdumst með hundum í slag, betlandi köttum og geithafri sem fékk það framan í sig og sleikti út um af áfergju. Oohh þessi afrísku dýr eru svo heimilisleg. Snæddum síðan með stórfjöskyldunni og lögðumst því næst útaf í léleg rúm.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Gleðigjafinn

Sigurður Eggertsson
Sigurður Eggertsson
Ég er ungur og bjartsýnn og það blessast allt hjá þessháttar gæja, nema hvað.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1196

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband